Sunday, May 15, 2011

Spurt & Svarað

Eg ætla mer að vera með spurningar sem veltast fyrir mer dagsdaglega, spurningar sem eg hef ekki svör við, vonandi fæ eg ykkur með mer i lið til að svara þeim eða taka smá umræðu um þær. Eg kvet alla að komenta!!

Eg var að hlusta á Siggu Lund og Ellý Ármans á bylgjunni um daginn þegar þær voru að tala um stærðir á tippum, http://vimeo.com/11094452 her er linkur á mynd sem Lawrence Barraclough gerði, hun er mjög skemtinleg og áhugaverð.

Spurningin min er hvort þessi umræða er þörf herna á íslandi? Hvað margir karlmenn vilja tala um hvað tippið á þeim er stórt? Eru karlmenn á Íslandi alment að pæla i svona hlutum?